Osso buco

Osso buco er ítalskur réttur, nánar tiltekið frá Milano. Þar er hann oft borinn fram með risotto alla milanese en góð kartöflumús hentar líka vel sem meðlæti.

Við höfum verið svo heppin að fá tvær spennandi uppskriftir af osso buco sem við viljum gjarnan deila með ykkur